DASSS AF KRYDDI Í TILVERUNA

7. febrúar 2022

Nýr samningur við Knattspyrnudeild Njarðvíkur

Nýr samningur við Knattspyrnudeild  Njarðvíkur

Nýr og ferskur samningur við knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur verið festur á blað fyrir komandi átök í fótboltanum í sumar. Gunnlaugur Sveinn Hafsteinsson rekstrarstjóri knattspyrnudeildar Njarðvíkur kom í heimsókn fyrir skemmstu þar sem gengið var frá nýja samningnum.

Undirbúningsmótin eru í fullum gangi og Njarðvíkingar ætla sér mikla og góða hluti í 2. deild á komandi leiktíð. Við treystum því að Njarðvíkingar selji sig dýrt í sumar.


Íþróttir efla alla dáð... með réttu næringunni

Kryddaðu tilveru vina þinna

Fleiri fréttir


Andri Þór og Magnús með samninginn
6. nóvember 2024
Andri Þór Ólafsson formaður knattspyrnudeildar Reynis leit við í bolla á Réttinum fyrir skemmstu. Þar var hjólað í nýjan samstarfs- og styktarsamning milli Reynis og Réttarins.
18. október 2024
Rétturinn og Knattspyrnudeild Víðis skrifuðu undir nýjan samstarfs- og styrktarsamning á dögunum. Systkinin Eva Rut og Einar Karl Vilhjálmsbörn mættu þá með smá þakklætisvott sem var þessi líka flotti viðurkenningarplatti. Takk kærlega fyrir Víðir!
Fleiri færslur
Share by: