Andri Þór Ólafsson formaður knattspyrnudeildar Reynis leit við í bolla á Réttinum fyrir skemmstu. Þar var hjólað í nýjan samstarfs- og styktarsamning milli Reynis og Réttarins.
Rétturinn er stoltur samstarfsaðili íþrótta á Suðurnesjum og við óskum Reynismönnum alls hins besta í boltabaráttunni.
Áfram Íþróttir
Fleiri fréttir