DASSS AF KRYDDI Í TILVERUNA

25. september 2024

Nýr samstarfssamningur við körfuknattleiksdeild Njarðvíkur

Nýr samstarfssamningur við körfuknattleiksdeild Njarðvíkur

Rétturinn hefur gert nýjan samstarfs- og styrktarsamning við Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur.


Á næstu grösum er vertíðin í körfunni og því fengum við góðan gest á dögunum þegar Halldór Karlsson formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur kvittaði undir nýja samninginn með okkur á Réttinum.


Gangi ykkur vel í baráttunni framundan Njarðvík. Áfram íþróttir!

Kryddaðu tilveru vina þinna

Fleiri fréttir


Andri Þór og Magnús með samninginn
6. nóvember 2024
Andri Þór Ólafsson formaður knattspyrnudeildar Reynis leit við í bolla á Réttinum fyrir skemmstu. Þar var hjólað í nýjan samstarfs- og styktarsamning milli Reynis og Réttarins.
18. október 2024
Rétturinn og Knattspyrnudeild Víðis skrifuðu undir nýjan samstarfs- og styrktarsamning á dögunum. Systkinin Eva Rut og Einar Karl Vilhjálmsbörn mættu þá með smá þakklætisvott sem var þessi líka flotti viðurkenningarplatti. Takk kærlega fyrir Víðir!
Fleiri færslur

Við notum vefkökur til að tryggja að við gefum þér bestu upplifunina á vefsíðunni okkar. Til að læra meira, sjá persónuverndarsíðuna.

×
Share by: