Nýverið komu félagar úr Björgunarsveitinni Ægi í heimsókn á Réttinn. Vildu meðlimir björgunarsveitarinnar færa réttinum þakkir fyrir stuðninginn en Ægir sá um Hálendisvakt Landsbjargar að Fjallabaki, Landmannalaugar dagana 21.-28. júlí síðastliðinn. Rétturinn sá til þess að liðsfólks Ægis færi ekki svangt í verkefnin á Hálendisvaktinni.
Fleiri fréttir
Staðsetning
Samband
Opnunartímar
Við notum vefkökur til að tryggja að við gefum þér bestu upplifunina á vefsíðunni okkar. Til að læra meira, sjá persónuverndarsíðuna.