Andri Þór Ólafsson formaður knattspyrnudeildar Reynis leit við í bolla á Réttinum fyrir skemmstu. Þar var hjólað í nýjan samstarfs- og styktarsamning milli Reynis og Réttarins.
Rétturinn og Knattspyrnudeild Víðis skrifuðu undir nýjan samstarfs- og styrktarsamning á dögunum.
Systkinin Eva Rut og Einar Karl Vilhjálmsbörn mættu þá með smá þakklætisvott sem var þessi líka flotti viðurkenningarplatti. Takk kærlega fyrir Víðir!