DASSS AF KRYDDI Í TILVERUNA

10. maí 2023

Endurnýjaður samningur við Knattspyrnudeild Njarðvíkur

Endurnýjaður samningur við Knattspyrnudeild Njarðvíkur

Við hjá Réttinum höfum framlengt samstarfssamningi okkar við Knattspyrnudeild Njarðvíkur en Ingi Þór Þórisson rekstrarstjóri leit við hjá okkur á dögunum þar sem nýtt blek var sett á blað með þeim grænu.


Njarðvíkingar eru komnir af stað í Lengjudeildinni og gerðu þar 1-1 jafntefli í fyrstu umferð við Gróttu en á morgun er komið að fyrsta heimaleiknum og þá er vissara að hafa holla og góða næringu í kroppnum frá Réttinum.


Gangi ykkur vel í baráttunni í sumar. Áfram íþróttir!

Kryddaðu tilveru vina þinna

Fleiri fréttir


Andri Þór og Magnús með samninginn
6. nóvember 2024
Andri Þór Ólafsson formaður knattspyrnudeildar Reynis leit við í bolla á Réttinum fyrir skemmstu. Þar var hjólað í nýjan samstarfs- og styktarsamning milli Reynis og Réttarins.
18. október 2024
Rétturinn og Knattspyrnudeild Víðis skrifuðu undir nýjan samstarfs- og styrktarsamning á dögunum. Systkinin Eva Rut og Einar Karl Vilhjálmsbörn mættu þá með smá þakklætisvott sem var þessi líka flotti viðurkenningarplatti. Takk kærlega fyrir Víðir!
Fleiri færslur
Share by: