Matseðill vikunnar

Fyrirtæki sem panta matarbakka.

Muna að panta fyrir 09:30 á morgnana.

Þetta er mjög áríðandi!

[email protected]

Sími 421-8100

 

VIKAN: 18. – 22. október.

MÁNUDAGUR:

Fiskibollur með kartöflum og lauksósu. Nauta “Burritos” með salsa sósu og sýrðum rjóma.

Kjúklingapottréttur í karrýsósu með hrísgrjónum og salati.

Grísapurusteik, djúpsteikt ýsa í raspi, grillaður kjúlli og 3 teg. salat bakkar (kjúlli, vefja eða ketó)

ÞRIÐJUDAGUR:

Bakaður þorskur í lime smjöri. Hakkað buff með lauksósu og mús.

Mexíkó kjúklinga “Lasagne” með salati og brauði.

Grísapurusteik, djúpsteikt ýsa í raspi, grillaður kjúlli og 3 teg. salat bakkar (kjúlli, vefja eða ketó)

MIÐVIKUDAGUR:

Smjörsteikt lúða með Tartarsósu.  Rjómalagað tómatpasta með kryddpylsum, fersku salati og brauði.

Beikonborgari með sósu, káli, frönskum og kokteilssósu.

Grísapurusteik, djúpsteikt ýsa í raspi, grillaður kjúlli og 3 teg. salat bakkar (kjúlli, vefja eða ketó)

FIMMTUDAGUR:

Djúpsteiktur þorskur„Orly“ með hvítlaukssósu. Kjötbollur með brúnni sósu og kartöflumús.

Folaldapiparsteik með rjómalagaðri grænpiparsósu og steiktum kartöflum.

Grísapurusteik, djúpsteikt ýsa í raspi, grillaður kjúlli og 3 teg. salat bakkar (kjúlli, vefja eða ketó)

FÖSTUDAGUR:

Lambalæri „Bearneaise“. Grísasnitsel í raspi með piparsósu. BBQ svínarif með frönskum.

Pizza með skinku, pepperoni, sveppum og lauk og papriku.

Grísapurusteik, djúpsteikt ýsa í raspi, grillaður kjúlli og 3 teg. salat bakkar (kjúlli, vefja eða ketó)

 

Opið frá 11:00 – 13:30 alla virka daga